Sýnir færslunúmer sem allar færslur tengdar sömu viðskiptum hafa hlotið. Tengist einhverjar fjárhagsfærslur eða færslur vegna lánardrottna eða viðskiptamanna bankareikningsfærslunni hljóta þær sama viðskiptanúmer.
Númerið er notað til að tengja allar færslur sem verða til í sömu bókun.
Ekki er hægt að breyta númerinu eftir að færslan er bókuð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |