Sýnir færslunúmer sem allar færslur tengdar sömu viðskiptum hafa hlotið. Tengist einhverjar fjárhagsfærslur eða færslur vegna lánardrottna eða viðskiptamanna bankareikningsfærslunni hljóta þær sama viðskiptanúmer.

Númerið er notað til að tengja allar færslur sem verða til í sömu bókun.

Ekki er hægt að breyta númerinu eftir að færslan er bókuð.

Ábending

Sjá einnig